10.05.2010 00:00
Seyðisfjarðarsyrpa frá 7. og 8. maí 2010
Hér kemur myndasyrpa sem Bjarni Guðmundsson tók á Seyðisfirði sl. föstudag og laugardag. Skiptast þær í raun í tvo flokka þ.e. myndir sem teknar eru að degi til og sýna björgunarskip Norðfirðinga Hafbjörgu í slippnum og eins gamlan tappatogara, sem er annar af þeim sem enn eru til hér á landi, en hann liggur við slippbryggjuna. Hinn hlutinn er tekin að kvöldi til þegar birtan er aðeins farin að minnka, þó það komi ekki alvarlega að sök og sýnir ýmsa aðra báta.
Sendi ég Bjarna kærar þakkir fyrir sendinguna, en eins og menn vita hefur hann verið mjög duglegur að senda myndir hingað á síðunni, sem hafa verið teknar á nokkrum stöðum á austfjörðum, sem gerir málin enn skemmtilegri.

2629, Hafbjörg í slippnum og 168. Aðalvík SH 443 við bryggjuna

2629. Hafbjörg

2629. Hafbjörg

2629. Hafbjörg í slippnum og 168. Aðalvík SH 443 við bryggjuna

168. Aðalvík SH 443

Þrír smábátar á Seyðisfirði

2056. Súddi NS 2

6387. Rex NS 3

5591. Sjöfn NS 79

Óþekktur NS 82

Nafnlaus ? NS 82 © myndir Bjarni G., 7. og 8. maí 2010
Sendi ég Bjarna kærar þakkir fyrir sendinguna, en eins og menn vita hefur hann verið mjög duglegur að senda myndir hingað á síðunni, sem hafa verið teknar á nokkrum stöðum á austfjörðum, sem gerir málin enn skemmtilegri.

2629, Hafbjörg í slippnum og 168. Aðalvík SH 443 við bryggjuna

2629. Hafbjörg

2629. Hafbjörg

2629. Hafbjörg í slippnum og 168. Aðalvík SH 443 við bryggjuna

168. Aðalvík SH 443

Þrír smábátar á Seyðisfirði

2056. Súddi NS 2

6387. Rex NS 3

5591. Sjöfn NS 79

Óþekktur NS 82

Nafnlaus ? NS 82 © myndir Bjarni G., 7. og 8. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
