09.05.2010 15:45

Ægir með svartfuglsveiðimenn

Mikið fjör var í dag í góða veðrinu í Grófinni í Keflavík, en á nánast örtröð var af bátum sem voru að koma í land með veiðimenn, já veiðimenn sem notuð skotfæri og voru því á svartfuglsveiðum, veiðimenn sem höfðu verið á á sjóstöng og eins öðrum sem vorum með handfærarúllur. Birti ég fjórar færslur nú hverja á eftir annarri, þar sem fram koma myndasyrpur af bátunum Ægi, Pysjunni og Fjarkanum, auk Klaka. En allt um það með hverri færslu og hér hef ég leikinn með Ægi


                                     6522. Pysjan og Ægir mætast í innsiglingunni












                         Ægir, í Grófinni í dag © myndir Emil Páll, 9. maí 2010