09.05.2010 09:11
Axel Eyjólfs KE 70 / Skagaröst KE 70
Um þennan bát hefur verið fjallað áður hér á síðunni, þó ég hefði ekki myndir af honum, eins og þessar sem ég birti nú.

212. Axel Eyjólfs KE 70 © mynd Emil Páll, 1985

212. Skagaröst KE 70 © mynd Emil Páll, einhvern tímann á árunum 1986-1990

212. Axel Eyjólfs KE 70 © mynd Emil Páll, 1985

212. Skagaröst KE 70 © mynd Emil Páll, einhvern tímann á árunum 1986-1990
Skrifað af Emil Páli
