08.05.2010 18:00
Hafnarey SF 36
Um þennan bát hefur verið fjallað um hér á síðunni, og m.a. það þegar togarinn Þórhallur Daníelsson sigldi hann niður í höfninni á Hornafirði. Með þeirri umfjöllun birti ég mynd af bátnum er hann var kominn laskaður til Keflavíkur, en nú hefur Hilmar Bragason sent mynd af honum áður en hann fór umrædda ferð frá Hornafirði til Keflavíkur.

469. Hafnarey SF 36, laskaður eftir árekstur, á Hornafirði © mynd Hilmar Bragason

469. Hafnarey SF 36, laskaður eftir árekstur, á Hornafirði © mynd Hilmar Bragason
Skrifað af Emil Páli
