08.05.2010 17:54

Frá Hornafirði

Hér koma þrjár myndir sem Hilmar Bragason tók af höfninni á Hornafirði og sjást á öllum  bátarnir Örn KE 14 og Sólborg RE 270 sem myndir birtust af fyrr í dag. ´Í raun eru þetta sömu bátarnir á öllum myndunum en tekið frá mismunandi stað.






                                          Frá Hornafirði © myndir Hilmar Bragason