08.05.2010 08:16

Hrungnir GK 50 og Sighvatur GK 57, fyrir mestu breytingar

Ég fann þessar gömlu myndir í fórum mínum, en þær sýna tvo báta sem í dag eru meðal fullkomnustu línubáta landsins. Báðar eru myndirnar teknar fyrir allar helstu breytingar, þó búið sé að byggja yfir þá og í eins og þá eru þessir bátar enn í eigu sömu útgerðar, þó skipt hafi verið um nafn á öðrum þeirra nú á síðustu árum. Um er að ræða Vísisbátanna, Hrungnir GK 50 sem nú er Fjölnir SU 57 og Sighvat GK 57.


                    237. Hrungnir GK 50, í Grindavík trúlega um 1980


                     975. Sighvatur GK 57, í Grindavík sennilega upp úr 1982