06.05.2010 19:35
Daníelsslippur til Hafnarfjarðar
Eins og margir vita, flutti Daníelsslippur upp á Akranes, þegar þeir misstu athafnarsvæðið við Reykjavíkurhöfn. Samkvæmt fréttum sem hér hef hún fengið, standa fyrir dyrum að flytja aftur meðá fyrirtækið og nú frá Akranesi og til Hafnarfjarðar. Samkvæmt mínum heimildum mun fyrirtækið hefja rekstur í gamla Drafnarslippnum, innan tíðar.
Skrifað af Emil Páli
