06.05.2010 14:48

Keilir SI 145

Það er alltaf gaman að sjá þegar eikarbátum er haldið við, þannig að viðurinn kemur vel út. Einn þessara báta er Keilir SI 145, sem í dag rann úr slippnum í Njarðvik, eftir viðhald í þessa veru. Tók ég af því tilefni þessa myndasyrpu af bátnum.


    1420. Kelir SI 145 í sleðanum á leið til sjávar, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í dag


                             Áfram rennur sleðinn með bátinn til sjávar


                                                    Bakkað frá sleðanum


                                             Tekinn snúningur frá slippnum

 
                        Rétt komið að bryggju til að taka kompástillingarmann


   1420. Keilir SI 145, á leið út á ytri-höfnina með kompásstillingarmann © myndir Emil Páll, 6. maí 2010