06.05.2010 07:36
Togari næstum búinn að sigla niður bát
Af vef Landhelgisgæslunnar:
Samkvæmt Siglingastofnun er samkvæmt reglugerð nr. 122/2004, gerð krafa um radar spegil á fiskiskip undir 24 m . Virðist þó vera misbrestur á að þessu sé framfylgt.
Litlir trébátar eða trefjaplastbátar framkalla veika og skammvinna svörun á ratsjá sem erfitt getur verið að fylgjast með en mjög mikilvægt er að bátar sjáist í ratsjá. Skip halda fullum siglingarhraða, jafnvel í slæmu skyggni, og of seint getur verið að bregðast við þegar bátur sést með berum augum.
Skrifað af Emil Páli
