04.05.2010 09:19
Glófaxi VE 300 á Mjóafirði
Hér sjáum við einn gamlan sem smíðaður var hérlendis á sínum tíma og er enn til, samkvæmt mínum heimildum, en í Ghana.

244. Glófaxi VE 300, á Mjóafirði © mynd Hilmar Bragason

244. Glófaxi VE 300, á Mjóafirði © mynd Hilmar Bragason
Skrifað af Emil Páli
