03.05.2010 14:27
Geysir
Upphaflega Tollbátur, þá skemmtibátur og að lokum ferja.


1479. Geysir, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll 1993 eða 1994
Smíðaður hjá Tyler Boat Ltd, Tonbridge, Kent Tyler / W.. Souther, Bretlandi 1977, sem tollbátur. 1992 var honum breytt í skemmtibát og 1994 í ferju. Afskráður í júní 2003.
Nöfn: Valur, Geysir, Andrea III og Linda.


1479. Geysir, í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll 1993 eða 1994
Smíðaður hjá Tyler Boat Ltd, Tonbridge, Kent Tyler / W.. Souther, Bretlandi 1977, sem tollbátur. 1992 var honum breytt í skemmtibát og 1994 í ferju. Afskráður í júní 2003.
Nöfn: Valur, Geysir, Andrea III og Linda.
Skrifað af Emil Páli
