02.05.2010 20:18
Þór HF 4
Rétt á eftir Red Teal sem sagt er frá í færslunni hér fyrir neðan kom Hafnarfjarðartogarinn Þór HF 4 og með minni fátæklegu linsu tók ég þessar tvær myndir af honum, en á þeim sést lítill bátur sem ég veit ekki hver er, en var þarna skammt frá honum er togarinn nálgaðist Garðskaga. Þá birti ég myndir sem ég á í mínum fórum er sýna togarann í réttu hlutfalli.


2549. Þór HF 4, nálgast Garðskagann um kvöldmatarleitið í kvöld © myndir Emil Páll, 2. maí 2010

2549. Þór HF 4, siglir inn Hafnarfjörð © mynd Sigurður Bergþórsson

2549. Þór HF 4, kemur að landi í Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson

2549. Þór HF 4 á siglingu inn Faxaflóa

2549. Þór HF 4 á siglingu inn Faxaflóa á síðasta ári


2549. Þór HF 4, nálgast Garðskagann um kvöldmatarleitið í kvöld © myndir Emil Páll, 2. maí 2010

2549. Þór HF 4, siglir inn Hafnarfjörð © mynd Sigurður Bergþórsson

2549. Þór HF 4, kemur að landi í Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson

2549. Þór HF 4 á siglingu inn Faxaflóa

2549. Þór HF 4 á siglingu inn Faxaflóa á síðasta ári
Skrifað af Emil Páli
