02.05.2010 20:13

Red Teal

Þetta skip sigldi fyrir Garðskaga rétt fyrir kvöldmat í kvöld á leið sinni frá landinu. Þrátt fyrir að ég hafi ekki mikla aðdráttarlinsu læt ég mynd flakka og til samanburðar birti ég aðra sem ég fékk á MarianeTraffic.


                                   Red Teal © mynd Emil Páll, 2. maí 2010


                                 Red Teal © mynd MarineTraffic, Ingvar