02.05.2010 15:59
Húsavíkur-syrpa
Svafar Gestsson sem verið hefur frá því um páska um borð í Jónu Eðvalds sem er til viðgerðar í Hafnarfirði, skrapp í helgarfrí heim til Húsavíkur og tók þessar myndir nú í dag, sýna þær ýmist hvalaskoðunarbátanna sem eru farnir að hreifast, eða annað sem fyrir augun bar. Annars er það að frétta að Jónu Eðvalds að hún fer trúlega upp í dokkina aftur á morgun og vonandi lýkur veru þeirra í Hafnarfirði því í vikunni.

1417. Bjössi Sör á útleið í hvalaskoðun

1292. Haukur

1292. Haukur

Dittað að smábátunum

1109. Tjaldur II ÞH 264

1424. Þórsnes II SH 109 © myndir Svafar Gestsson, 2. maí 2010

1417. Bjössi Sör á útleið í hvalaskoðun

1292. Haukur

1292. Haukur

Dittað að smábátunum

1109. Tjaldur II ÞH 264

1424. Þórsnes II SH 109 © myndir Svafar Gestsson, 2. maí 2010
Skrifað af Emil Páli
