02.05.2010 13:19

Elí GK 35

Þessi bátur var sjósettur í gærkvöldi í Grófinni í Keflavík, trúlega eftir miklar endurbætur og breytingar. Heitir hann Elí GK 35 og er með heimahöfn í Sandgerði.


                                  6915. Elí GK 35 © mynd Emil Páll, 2. maí 2010