02.05.2010 11:46
Reykjanes GK 19
Ég man ekki nákvæmlega hversvegna báturinn var við vélsmiðju Sverre Steingrímsen í Keflavíkurhöfn, en er þó helst á því að hann hafi verið kláraður þar og ég hafi þá tekið þessar myndir, en eitt er þó vist að báturinn var í upphafi sjósettur einmitt í Keflavíkurhöfn 14. apríl 1988

1913. Reykjanes GK 19 © myndir Emil Páll trúlega 1988
Skrifað af Emil Páli
