02.05.2010 10:01
Jón á Hofi ÁR 62
Þessar myndir hef ég að vísu birt áður, en það verður bara að hafa það. Þær sýna framkvæmdir við skut bátsins, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur trúlega á níunda áratug síðustu aldar.

1562. Jón á Hofi ÁR 62 í skutbreytingu í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © myndir Emil Páll


1562. Jón á Hofi ÁR 62 í skutbreytingu í Skipasmíðastöð Njarðvíkur © myndir Emil Páll

Skrifað af Emil Páli
