01.05.2010 11:29
Jón Pétur ST 21
Hér kemur bátur sem smíðaður var í Sandgerði úr áli og eftir mikinn bruna á Faxaflóa var hann endurbyggur og síðan seldur til Færeyja.

1786. Jón Pétur ST 21, í Sandgerði © mynd Emil Páll
171. Sandgerðingur GK 268, kemur með flakið af 1786. Jóni Pétri ST 21, til hafnar í Sandgerði 2, sept. 1988 © mynd úr Árbók SLVÍ
Smíðanúmer 3 hjá Skipasmiðjunni Herði hf., Sandgerði 1987 úr áli. Var í smíður frá 1982 til 1987.
Brann 1. sept. 1988 á Faxaflóa. Flakið dregið til Sandgerðis 2. sept. 1988 af Sandgerðingi GK 268 og síðan tekið upp í Njarðvíkurslipp, þar sem Stefán Albertsson breytti því og endurbyggði og var því verki lokið 18. ágúst 1990.
Báturinn var síðan tekinn af skrá og átti að farga 24. febrúar 1995, en var þess í stað seldur til Fæeyja.
Nöfn: Jón Pétur ST 21, Jón Pétur II ST 21, Jón Pétur ST 211, Abba GK 247, Abba, Vikartindur, Vikartindur I og síðasta nafn sem ég vissi er Fiskatangi FD 1209.

1786. Jón Pétur ST 21, í Sandgerði © mynd Emil Páll
171. Sandgerðingur GK 268, kemur með flakið af 1786. Jóni Pétri ST 21, til hafnar í Sandgerði 2, sept. 1988 © mynd úr Árbók SLVÍ
Smíðanúmer 3 hjá Skipasmiðjunni Herði hf., Sandgerði 1987 úr áli. Var í smíður frá 1982 til 1987.
Brann 1. sept. 1988 á Faxaflóa. Flakið dregið til Sandgerðis 2. sept. 1988 af Sandgerðingi GK 268 og síðan tekið upp í Njarðvíkurslipp, þar sem Stefán Albertsson breytti því og endurbyggði og var því verki lokið 18. ágúst 1990.
Báturinn var síðan tekinn af skrá og átti að farga 24. febrúar 1995, en var þess í stað seldur til Fæeyja.
Nöfn: Jón Pétur ST 21, Jón Pétur II ST 21, Jón Pétur ST 211, Abba GK 247, Abba, Vikartindur, Vikartindur I og síðasta nafn sem ég vissi er Fiskatangi FD 1209.
Skrifað af Emil Páli
