30.04.2010 17:31
Birgir RE 323
Þessi bátur sem var innlend smíði, endaði sögu sína á því að stranda á skeri utan við Sandgerðishöfn, þar sem Reynir GK 177 bjargaði áhöfninni tveimur mönnum.

1116. Birgir RE 323, í Reykjavíkurhöfn © mynd Valur
Smiðaður í Hafnarfirði 1970 og strandaði á Bæjarskerseyri við Sandgerði 8. október 1987 og brotaði þar í spón.
Báturinn bar aðeins þetta eina nafn og var allan tímann í eigu sama aðila.

1116. Birgir RE 323, á strandstað á Bæjarskerseyri utan við Sandgerði © mynd úr Árbók SLVÍ

1116. Birgir RE 323, í Reykjavíkurhöfn © mynd Valur
Smiðaður í Hafnarfirði 1970 og strandaði á Bæjarskerseyri við Sandgerði 8. október 1987 og brotaði þar í spón.
Báturinn bar aðeins þetta eina nafn og var allan tímann í eigu sama aðila.

1116. Birgir RE 323, á strandstað á Bæjarskerseyri utan við Sandgerði © mynd úr Árbók SLVÍ
Skrifað af Emil Páli
