30.04.2010 09:56
Tekinn gjörsamlega í nefið...
Það er alltaf gaman að sjá þegar bátar, sem hlotið hafa lítið viðhald einhvern tíma, eru teknir gjörsamlega í gegn og úr verður bátur eigendum sýnum til sóma. Einn þessara báta sem nú bíður eftir að hefja Strandveiðar og hefur hlotið slíka meðferð er Sæljós GK 2, sem síðast hét Maggi Ölvers GK 33 og var illa hirtur þann tíma.

1315. Sæljós GK 2, í Keflavíkurhöfn í gærkvöldi © mynd Emil Páll, 29. apríl 2010

1315. Sæljós GK 2, í Keflavíkurhöfn í gærkvöldi © mynd Emil Páll, 29. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
