29.04.2010 11:17
Steinunn SF 10
Sæmundur GK 4 heitir þessi bátur í dag og hefur legið í þó nokkur ár við bryggju í Grindavík. Er hann því ekki í notkun, sem stendur, þó á skrá sé. Saga hans verður rakin í máli og myndum síðar hér á síðunni.


1264. Steinunn SF 10 © myndir Hilmar Bragason


1264. Steinunn SF 10 © myndir Hilmar Bragason
Skrifað af Emil Páli
