29.04.2010 09:12
Jón Bjarnason SF 3
Þennan bát þekkja margir í dag sem Hans Jakob GK 150 og er hann gerður út á sæbjúguveiðar frá Sandgerði.

1639. Jón Bjarnason SF 3 © mynd Hilmar Bragason

1639. Jón Bjarnason SF 3 © mynd Hilmar Bragason
Skrifað af Emil Páli
