27.04.2010 19:42
Hákarl og selkópur í grásleppunetin
Bjarni Guðmundsson sendi þessar myndasyrpu ásamt eftirfarandi frásögn: ,,Þeir bræður Björgvin og Heiðar Sveinssynir á Sæfara NK 100 fengu hákarl í grásleppunetin í dag og Valli á Jón Þór NK 44 fékk lítinn selskóp í grásleppunetin".

1844. Sæfari NK 100

1844. Sæfari NK 100 kominn að bryggju á Neskaupstað

Hákarlinn kominn á land á Neskaupstað

2157. Hafþór NK 44

Selkópurinn sem kom í grásleppunetin kominn á land

Selkópurinn á bryggjunni á Neskaupstað í dag © myndir Bjarni G. 27. apríl 2010

1844. Sæfari NK 100

1844. Sæfari NK 100 kominn að bryggju á Neskaupstað

Hákarlinn kominn á land á Neskaupstað

2157. Hafþór NK 44

Selkópurinn sem kom í grásleppunetin kominn á land

Selkópurinn á bryggjunni á Neskaupstað í dag © myndir Bjarni G. 27. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
