27.04.2010 10:25
Algjörar perlur
Hilmar Bragason hefur að undanförnu matað mig með ýmsum frábærum myndum, en þessar tvær sem ég birti hér eru að mínum dómi algjörar perlur og læt ég ykkur um að dæma um hvort þið séu ekki þar sammála mér.

256. Albert Ólafsson KE 39

242. Geir goði GK 220 og 254. Sæborg RE 20 © myndir Hilmar Bragason

256. Albert Ólafsson KE 39

242. Geir goði GK 220 og 254. Sæborg RE 20 © myndir Hilmar Bragason
Skrifað af Emil Páli
