26.04.2010 19:51

Mikil umsvif á Hólmavík

Þeir höfðu í nógu að snúast við höfnina á Hólmavík, ef marka má myndaseríu þá sem Jón Halldórsson birtir á vefnum holmavik.123.is i dag. Þar segir m.a. frá því að Eyborgin kom með rúm 100 tonn af rækju og flutningaskip með 1200 tonn af áburði. Birti ég hér tvær myndir, en vísa annars í fleiri myndir frá þeim á síðu Jóns.





   Eyborg EA 59 og Eems Star á Hólmavík í dag © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is