26.04.2010 16:22

Skátinn GK 82

Þessi bátur sem hafði legið nokkur misseri í höfn í Grindavík og sökk síðan er taka átti hann upp á Akranesi, hefur verið í endurbyggingu þar síðan hann náðist upp að nýju og samkvæmt heimildum mínum er búið að selja hann til Grundarfjarðar.






   1373. Skátinn GK 82, í Daníelsslipp á Akranesi © myndir Júlíus 25. apríl 2010