25.04.2010 14:29

Ævintýri hafsins

Tómas J. Knútsson, sem er þekktur fyrir að hreinsa strandlengjurnar undir merki Bláa hersins er ýmislegt fleira til lista lagt. M.a. sá hann um sýningu í gær á Barnahátíðinni í Reykjanesbæ þar sem hann sýndi fiska og önnur sjávardýr, ýmist lifandi eða dauð svo og ýmislegt annað sem komið hefur á fjörur kafarans Tómasar. Hér birti ég myndir frá sýningunni sem Tómas tók og lánaði mér.










                  Frá Ævintýri hafsins í gær © myndir Tómas J. Knútsson, 24. apríl 2010