25.04.2010 09:00

Gemini M-0080 og Bootes M-0079

Rússnesk veiði- og eða verksmiðju skip hafa á undanförnum árum haft fasta viðkomu í Hafnarfirði og sum verið geymd þar yfir vetrarmánuðina. Sl. föstudag rakst ég á þessi tvö sem virtust vera nýkomin og líta mun betur út en mörg hinna.


                                                        Gemini M-0080


                 Bootes M-0079, Í Hafnarfirði © myndir Emil Páll, 23. apríl 2010