24.04.2010 19:25

Sonar og Merike á leið í pottinn?

Nú í nokkur ár hafa legið í Hafnarfjarðarhöfn togaranir Sonar og Merike, sem eru í eigu íslenskra aðila, þó svo að skipin séu skráð erlendis. Samkvæmt fregnum sem borist hafa til eyrna síðuritara, stendur nú til að skipin fari bæði frá Hafnarfirði og í pottinn fræga.


            Merike, er þessi rauði í miðjunni © mynd Emil Páll í Hafnarfirði 6. apríl 2010


          Sonar EK 9901, í Hafnarfjarðarhöfn © mynd Emil Páll, 23. apríl 2010