24.04.2010 17:40

Arney KE 50 / Ársæll ÁR 88

Þar sem frekar er stutt síðan saga þessa báts og seríumyndir af honum voru birtar hér, sleppi ég því núna, þrátt fyrir að þessar myndir hafi vantað í þá seríu.


                                  1014. Arney KE 50 © mynd Hilmar Bragason


                            1014. Ársæll ÁR 66 © mynd Hilmar Bragason