24.04.2010 15:51
Vilhelm Þorsteinsson EA 11 með kolmunna til Neskaupstaðar
Vilhelm Þorsteinsson EA kom rétt fyrir hádegi í dag með 1100 til 1200 tonn af kolmuna í bræðslu og eitthvað er af frosnum kolmuna sem verður landað í frystigeymsluna


2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, kemur til Neskaupstaðar í morgun © myndir Bjarni G. 24. apríl 2010


2410. Vilhelm Þorsteinsson EA 11, kemur til Neskaupstaðar í morgun © myndir Bjarni G. 24. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
