23.04.2010 11:45

Glæsilegur bátur til sölu

1381. Magnús KE 46, sem er einn af síðustu Bátalónsbátunum sem enn er til í upphaflegri mynd og er enn haffær, er nú til sölu. Bátnum hefur alltaf verið vel við haldið.  Nánari upplýsingar veitir Halldór í síma 892 8283


                          1381. Magnús KE 46 © mynd Emil Páll, í apríl 2010