22.04.2010 17:51

Oddskarð á sumardaginn fyrsta

Það er nú varla hægt að segja að það sé sumarlegt í Oddskarði í dag á sumardaginn fyrsta, eins og sést á þessari mynd frá Bjarna Guðmundssyni á Neskaupstað.


               Oddskarð í dag, sumardaginn fyrsta © mynd Bjarni G., 22. apríl 2010