21.04.2010 21:45

Daníelsslippur í Reykjavík

Eins og flestir vita hefur Daníelsslippur í Reykjavík nú verið jafnaður við jörðu og settur inn í framtíðarplan þarna á gamla slippstæðinu. Fyrirtækið Daníelsslippur, er þó ekki hættur heldur hefur fyrirtækið tekið við rekstri slippsins á Akranesi. Hér birtist mynd frá Daníelsslipp í Reykjavík, sem tekin var 1998.


         Daníelsslippur í Reykjavík © mynd úr Ægi, Jóhann Ólafur Halldórsson 1998