21.04.2010 21:41

Drífa NK seld til Patreksfjarðar

Drífa NK 30  var seld núna í mars frá Neskaupstað og telur Bjarni G að hann hafi verið seldur til til Patreksfjarðar og að  honum siglt vestur. Birtist hér mynd sem Bjarni tók af bátnum á Neskaupstað.


                       6909. Drífa NK 30, á Neskaupstað © mynd Bjarni G. í mars 2010