21.04.2010 20:12

Endurbótum á Sighvati GK 57 lokið

Í dag var Sighvati GK 57, rennt úr slipp í Njarðvík, en þar hefur skipið sem kunnugt er verið í miklum endurbótum í framhaldi af sjóstjóni á Húnaflóa á síðasta hausti. Einnig var slipptakan notuð til viðhalds.


   975. Sighvatur GK 57, í kvöldsólinni á síðasta vetrardag © mynd Emil Páll 21. apríl 2010