21.04.2010 17:33

Algeng sjón

Snnilega eru fá skip sem hafa verið mynduð oftar saman, en hvalskipin í Reykjavíkurhöfn. Hér er þó ein nokkuð gömul mynd fengin úr Ægi er sýnir hvalveiðiskipin og litla báta fyrir framan þau. Þessi mynd er þó frábrugðin mörgum öðrum af því að þarna eru hvalskipin öll vel máluð, en þannig er það ekki í dag, eða aðeins 2 máluð af fjórum og hin að grotna niður.


                                   © mynd úr Ægi, fyrir tugum ára