21.04.2010 12:59

Herflutningaskip í Keflavík

Sumarið 1995, nánar tiltekið í júlímánuði komu tvö herflutningaskip til Keflavíkur með hergögn fyrir Varnarliðið og tók ég þá þessar myndir af skipunum.




              Bandrísk herflutningaskip út af Keflavík © myndir Emil Páll, í júli 1995