21.04.2010 00:00
Gnýfari SH 8 / Sigurberg GK 222 / Eiður EA 13 / Haffari EA 133
Nú kem ég með seriumyndir af einum eikarbátnum sem smíðaður var á Fáskrúðsfirði, 1976 og þessi er enn í notkun. Birti ég þetta hér, þó enn vanti margar myndir af bátnum.

1463. Gnýfari SH 8 © mynd Snorrason

1463. Sigurberg GK 222 © mynd Jón Páll

1463. Eiður EA 13 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1463. Haffari EA 133 © mynd Þór Jónsson

1463. Haffari EA 133 © mynd Bjarni G. í apríl 2010
Smíðanúmer 36 hjá Trésmiðju Austurlands hf., Fáskrúðsfirði 1976 eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Afhentur í ágúst 1976. Árið 2006 var bátnum breytt úr fiskiskipi í bát til farþegaflutninga s.s. sjóstangaveiða á Akureyrarpolli.
Nöfn: Háborg NK 77, Sæunn ÍS 25, Sæunn BA 46, Sæunn BA 13, Gnýfari SH 8, Sigurberg GK 222, Sigurberg EA 222, Manni á Stað GK 44, Manni á Stað NK 44, Manni á Stað SU 100, Eiður EA 13 og núverandi nafn: Haffari EA 133.

1463. Gnýfari SH 8 © mynd Snorrason

1463. Sigurberg GK 222 © mynd Jón Páll

1463. Eiður EA 13 © mynd Hafþór Hreiðarsson

1463. Haffari EA 133 © mynd Þór Jónsson

1463. Haffari EA 133 © mynd Bjarni G. í apríl 2010
Smíðanúmer 36 hjá Trésmiðju Austurlands hf., Fáskrúðsfirði 1976 eftir teikningu Egils Þorfinnssonar. Afhentur í ágúst 1976. Árið 2006 var bátnum breytt úr fiskiskipi í bát til farþegaflutninga s.s. sjóstangaveiða á Akureyrarpolli.
Nöfn: Háborg NK 77, Sæunn ÍS 25, Sæunn BA 46, Sæunn BA 13, Gnýfari SH 8, Sigurberg GK 222, Sigurberg EA 222, Manni á Stað GK 44, Manni á Stað NK 44, Manni á Stað SU 100, Eiður EA 13 og núverandi nafn: Haffari EA 133.
Skrifað af Emil Páli
