20.04.2010 20:49
Kokkálsvík á Selströnd
Kokkálsvík, er eins og margir vita, en þó ekki allir, vík sú sem höfnin fyrir Drangsnes er í. Mun ég á næstu dögum birta þó nokkuð margar myndir frá þeim stað, sem Jón Halldórsson á holmavik.is hefur tekið.

Kokkálsvík á Selströnd © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 19. apríl 2010
Kokkálsvík á Selströnd © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is 19. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
