20.04.2010 08:18

Frá Sandgerði

Hér kemur mynd frá Sandgerðishöfn sem ég tók, sennilega á níunda áratug síðustu aldar. Miðað við bátanna sýnist mér svo vera.


        Frá Sandgerði © mynd Emil Páll, sennilega á níunda áratug síðustu aldar