19.04.2010 22:16
Vöttur frá Reyðarfirði sækir lögnina
Þessar myndir tók Bjarni Guðmundsson seinnipartinn í dag þegar Vöttur kom frá Reyðarfirði til Neskaupstaðar að ná í sjólögnina ca 350 metra löng og draga hana inn á Reyðarfjörð. Vöttur lagði af stað um kl 17.30.




2734. Vöttur, sækir lögnina © myndir Bjarni G., 19. apríl 2010




2734. Vöttur, sækir lögnina © myndir Bjarni G., 19. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
