19.04.2010 20:47

Inga NK aðstoðar við að ná upp sjólögn

 Inga NK var seinnipartinn í gær að aðstoða við að ná 350 metra langri sjólögn upp úr sjónum frá Hlýraeldi SVN en lögnin og tvær sjódælur eiga að fara í álverið á Reyðarfirði.  Þetta er einhver varúðarráðstöfun hjá álverinu, ef öskufall yrði á austurlandi þá þurfa þeir að kæla einhvern búnað með sjó. Myndir og texti: Bjarni Guðmundsson.






    2395. Inga NK 4, að störfum utan við Neskaupstað © myndir Bjarni G.  18. apríl 2010