19.04.2010 19:28
Haffari EA 133
Þetta er glæsilegur bátur sem nú er notaður til sjóstangaveiðiferða og annarra skemmtiferða á Akureyrarpolli.

1463. Haffari EA 133, á Akureyri © mynd Bjarni G. í apríl 2010

1463. Haffari EA 133, á Akureyri © mynd Bjarni G. í apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
