19.04.2010 17:09

Toni

Spurning hvort þetta sé dráttarbátur þeirra í slippnum á Akureyri? Alla vega var festing milli hans og Súlunnar er Súlan var dregin að bryggju á Akureyri, en um það var rætt í gær, hér á síðunni.


                         6574. Toni © mynd Bjarni G. 17. apríl 2010