19.04.2010 08:07

Nunni EA 87 og Dalborg EA 550

Eins og áður hefur komið fram tók Bjarni G. myndasyrpu á Akureyri, er hann staldraði þar við 16. og 17. apríl sl. og birti ég hluta af myndunum úr þeirri ferð í gær, en hinar birti ég í dag.

 
  1851. Nunni EA 87 og 1866. Dalborg EA 550, á Akureyri © mynd Bjarni G. í apríl 2010