18.04.2010 13:07
Súlan EA 300 á leið í pottinn?
Bjarni Guðmundsson tók þessar myndir af Súlunni EA á Akureyri 16 .og 17. apríl sl. og samkvæmt fréttum sem hann fékk þar er skipið væntalega á leið í pottinn, þar sem hún kom illa út úr þykktarmælingum.

1060. Súlan EA 300 og 1357. Níels Jónsson EA 106 í slippnum á Akureyri
© mynd Bjarni G., 16. apríl 2010




1060. Súlan EA 300, fær aðstoð við að komast að bryggju á Akureyri

1060. Súlan EA 300 komin að bryggju © myndir Bjarni G. 17. apríl 2010

1060. Súlan EA 300 og 1357. Níels Jónsson EA 106 í slippnum á Akureyri
© mynd Bjarni G., 16. apríl 2010




1060. Súlan EA 300, fær aðstoð við að komast að bryggju á Akureyri

1060. Súlan EA 300 komin að bryggju © myndir Bjarni G. 17. apríl 2010
Skrifað af Emil Páli
