18.04.2010 09:27

Eyjagosið

Sigurður Bergþórsson sendi mér þessa mynd úr einhverju blaði og fylgdi með að þetta væri Eyjagosið. Sýnist þetta vera gosið í Heimaey 1973 og þarna eru tveir austur þýskir síldveiðibátar, annars vegar svonefndur tappatogari og hins vegar einn af þessum 18 sem komu frá Boizenburg


                                 © mynd úr blaði, sendandi Sigurður Bergþórsson