18.04.2010 00:00
Strand Sæbjargar VE 56 í Hornsvík
Sæbjörg VE 56 ex Jón Garðar GK 475, strandaði árið 1984 í Hornsvík í nágrenni Hornafjarðar. Hilmar Bragason sendi mér þessar myndir sem hann hefur tekið af flakinu.







989. Sæbjörg VE 56, á strandstað í Hornsvík © myndir Hilmar Bragason







989. Sæbjörg VE 56, á strandstað í Hornsvík © myndir Hilmar Bragason
Skrifað af Emil Páli
