17.04.2010 23:32
Borgey SF 57 og leifar af flakinu í dag
5. nóvember 1946 fórst við Hornafjarðarós Borgey SF 57 og á Austurfjörunum við ósinn má enn finna leifar af bátnum.

Borgey SF 57 © mynd af google, ljósm. ókunnur

Leifar af flakinu á Austufjörunum við Hornarfjarðarós, í dag © mynd Hilmar Bragason

Borgey SF 57 © mynd af google, ljósm. ókunnur

Leifar af flakinu á Austufjörunum við Hornarfjarðarós, í dag © mynd Hilmar Bragason
Skrifað af Emil Páli
